Hans Júlíus ÞórðarsonFeb 3, 20218 minHvar á bloggið heima? Á LinkedIn, Medium - eða á fyrirtækisvefnum?Hér er fjallað um þrjár helstu leiðir til að birta ritstýrt efni sem hugsað er í viðskiptalegum tilgangi eða til styrkingar á vörumerki.